I got you
Installation with 5 smartphones shown in the exhibition Pressure of the Deep at The Living Art Museum, Reykjavík, June 2018.

I got you but you twirl me around and stroke me with your glossy screen and shiny metals. I can’t resist your soft corners and as you drag me in I tell you everything. Trusting you won’t spill the beans since you are just an object. I feed you when you’re hungry but you want more and more so I have to bend down and operate in positions most awkward to get by. To answer and comment and look and read and listen and click and scroll. You’ve got more and more to say and even though I got you, you got me soaked up. And if you’re in a dark mood, I’m lost. I don’t know where I came from or where I was going again. I’m following you and what you say, what the silicone wants and the europium predicts.

Smart-phone installation with 5 characters: Snake, Moon, Bossy, Flute and Plump. Materials: Iphone 5, Huawei P8 Lite, Samsung A3, Iphone 5s, Huawei P8 Lite, 2x lighting cables, 3x mini USB cables, 5x USb charg- ing plugs, plasticine, silicone, I love u phone bling, epoxy, micro screws, opalite stone.

Walk-through video, here to the left.


Ég hef þig í vasanum
Innsetning með 5 snjallsímum, sýnd á sýningunni Djúpþrýstingur, Nýlistasafnið, Reykjavík júní 2018.

Ég hef þig í vasanum en þú vefur mér um koparvír og strýkur mér með sílíkonskjá og glansandi málmi. Með mjúkum hornum dregur mig inn og ég stenst ekki mátið að snerta og segja þér allt og treysti því að þú farir ekki með það lengra því þú ert bara hlutur. Ég næri þig þegar þú ert svangur en þú vilt alltaf meira og meira og ég þarf að beygja mig og vinna í undarlegustu stellingum bara til þess að láta hlutina ganga upp. Til að svara og tala og skoða og hlusta og horfa og skrolla og smella. Þú hefur alltaf meira og meira að segja og þú þarft svo mikla athygli að ég hef ekki undan. Og ef þú ferð í fýlu útaf frostinu þá er ég týnd. Þá veit ég ekki lengur hvaðan ég kom eða hvert ég var aftur að fara. Ég elti þig og það sem þú segir, það sem kísillinn vill og evrópínið spáir fyrir.

Snjallsíma innsetning með 5 karakterum: Snake, Moon, Bossy, Flute and Plump. Efni: Iphone 5, Huawei P8 Lite, Samsung A3, Iphone 5s, Huawei P8 Lite, 2x lighting snúrur, 3x mini USB snúrur, 5x USB hleðsluklær, plasticine leir, sílíkon, I love u síma skraut, epoxy, skrúfur, ópalít steinn.

Vídjó af innsetningu hér til vinstri.